Næsta verkefni hjá Húsvirki er Boðaþing 18-20.  Í grunninn verður blokkin byggð upp eins og Boðaþing 1-3 með mikinn metnað hvað varðar frágang og hönnun. Byggingaframkvæmdir hófust í júnibyrjun og afhending íbúða er áætlað í árslok 2017 og endanleg verlok vegna lóðaframkvæmda á vormánuðum 2018.

Þá er verið að vinna og undirbúa alla vinnu við Boðaþing 14-16.