Nú er verið að leggja lokahönd á Boðaþing 1-3.  Mikið var lagt upp úr gæðum.  Húisð er að mestu viðhaldsfrítt og voru allar íbúður afhentar tilbúnar án gólfefna.  Innréttingar voru frá Axis, sólbekkir og eldhúsplata úr granít.  Þá var farið út í þá nýjung að keyra lokað loftræstikerfi sem tryggir ávallt sama þrýsting á lofti úti og inni. Viljum við óska öllum til hamingju með þetta nýja húsnæði.  Áætluð verklok er 1 sept.